Þurrkur og kláði í hársverði getur verið óþægilegur og haft áhrif á heilsu hársins. Við bjóðum upp á sérvöldar vörur frá Eleven, Waterclouds og Happy Crazy Mine sem eru hannaðar til að róa, næra og gefa hársverðinum raka. Innihaldsefni sem mýkja húðina og draga úr kláða.